Þar sem uppeldi byggir á

virðingu, trausti og tengslum.

Blogg

22/08/2017

Það þarf ekki að skamma til að ala upp hlýðin og góð börn.

Í RIE er ekki skammað, refsað, stjórnað eða kennt lexíur á hefðbundin hátt þegar kemur að því að setja börnum mörk. Hins vegar vitum við sem stundum Virðingarríkt Tengslauppeldi hversu mikilvægt það er að setja börnum skýr mörk og leiðbeina þeim svo þau festist ekki í því að sýna af sér óæskilegar hegðanir eða geri hluti sem eru hættulegir þeim sjálfum, umhverfinu eða öðrum.

Námskeið

Introduction to Respectful Parenting - Online course / video in Icelandic

At the “Introduction to Respectful Parenting course” we cover all basic aspects of Respectful / Mindful Parenting and give you an overview of respectful parenting principles and basic techniques.
This is an online video course in Icelandic. There are no english subtitles.

Skoða nánar
Öll námskeið

Það þurfa allir foreldrar á þessari plánetu að vera með þig á snapchat! Takk!

Evu Rún Guðmundsdóttir

Instagram