Mest lesið

22/12/2017

Hvaða leikfang á ég að gefa barninu mínu?

Hver hefur ekki upplifað það að kaupa rándýrt, stórsniðugt þroskaleikfang fyrir barnið sitt sem, okkur til mikilla vonbrigða, lítur ekki á leikfangið heldur leikur sér heillengi með ekkert nema umbúðirnar utan af leikfanginu?

07/01/2018

Framhald af reynslusögu Auðar – eftir 7 mánuði af RIE

Breytingin

Nú eru komnir sirka 7 mánuðir frá því að við tileinkuðum okkur RIE uppeldisaðferðina. Börnin mín hafa breyst dalítið í hegðun. Þau eru að taka færri grátköst og færri „frekjuköst“ en þau gerðu áður, Þau tala fallegar til okkar en áður, eru rólegri og njóta sín betur í leik.

05/12/2017

Hvað er RIE?

RIE (borið fram ‘Ræ’) stendur fyrir “Resources for Infant Educarers” en er oft þekkt sem Respectful Parenting eða Mindful Parenting en ég hef ákveðið að notast við ‘Virðingarríkt Tengslauppeldi’ sem íslenska þýðingu á hugmyndafræðinni.

22/01/2018

Náttúrulegar og rökréttar afleiðingar – Að leyfa “lífinu” að gerast

Ég var stödd í fallegri leikfangaverslun með 3ja og hálfs árs dóttur minni um síðustu helgi. Eftir að hafa skoðað sig um í búðinni og skoðað allskonar leikföng fann hún tvo fallega svani sem lýstust upp, eins konar notalegt næturljós. Annar var bleikur og hinn hvítur og hún var augljóslega mjög hrifin af þeim. Hún lék sér með þá allan tímann sem við vorum í búðinni, mjög einbeitt og friðsæl, það var yndislegt.

Nýjustu færslurnar

22/08/2017

Það þarf ekki að skamma til að ala upp hlýðin og góð börn.

Í RIE er ekki skammað, refsað, stjórnað eða kennt lexíur á hefðbundin hátt þegar kemur að því að setja börnum mörk. Hins vegar vitum við sem stundum Virðingarríkt Tengslauppeldi hversu mikilvægt það er að setja börnum skýr mörk og leiðbeina þeim svo þau festist ekki í því að sýna af sér óæskilegar hegðanir eða geri hluti sem eru hættulegir þeim sjálfum, umhverfinu eða öðrum.