Respectful Parenting Grunnámskeið - Upptaka af námskeiðinu

Á grunnámskeiðinu er farið yfir alla helstu þætti Respectful / Mindful Parenting og hugarfarsbreytingin skoðuð sem á sér stað þegar við tileinkum okkur virðingarríkt tengslauppeldi.

Leiðbeinandi: Kristín Maríella

Netnámskeið á 25$, greitt í USD

Skoða nánar

Fyrsta Árið

Glænýtt námskeið þar sem farið verður yfir það hvernig fyrsta árið lítur út þegar við tileinkum okkur nálgun repsectful parenting eða virðngarríkt tengslauppeldi.

Næsta námskeið - 19. janúar, kl: 17-19

Leiðbeinandi: Kristín Maríella

Verð $70 fyrir einstakling og $110 par. Verðin eru í USD

Skoða nánar

Að setja mörk - aukanámskeið

Stórar tilfinningar barnanna okkar – Hvernig setjum við mörk?
Á námskeiðinu verður farið yfir það hvað hegðun barnanna okkar er, hvað hún þýðir, og með hvaða hætti við ýtum undir óæskilega hegðun annars vegar og hins vegar með hvaða hætti við getum hjálpað þeim að stíga útúr henni.

27. janúar, kl 11-13 -uppselt

27. janúar, kl 15-17 -uppselt

28. janúar, kl 11-13 -uppselt

28. janúar, kl 15-17 - aukanámskeið

Leiðbeinandi: Kristín Maríella

Verð $70 fyrir einstakling og $110 kr par. Verðin eru í USD

Skoða nánar

Töfrar Leiks

Á námskeiðinu Töfrar Leiks förum við yfir mikilvægi sjálfstæðs leiks og hvernig við styðjum börnin okkar í því að leika sér sjálf. Við skoðum það hvernig er hægt að búa barni til umhverfi svo að innri drifkraftur þeirra, sköpunargleði og forvitnisgáfa tapist ekki.

Leiðbeinandi: Kristín Maríella

Verð 70$ fyrir einstakling og 110$ kr par. Verðin eru í USD

Skoða nánar