Um námskeið

Stórar tilfinningar barnanna okkar – Hvernig setjum við mörk?
Á námskeiðinu verður farið yfir það hvað hegðun barnanna okkar er, hvað hún þýðir, og með hvaða hætti við ýtum undir óæskilega hegðun annars vegar og hins vegar með hvaða hætti við getum hjálpað þeim að stíga útúr henni.

27. janúar, kl 11-13 -uppselt

27. janúar, kl 15-17 -uppselt

28. janúar, kl 11-13 -uppselt

28. janúar, kl 15-17 - aukanámskeið

Leiðbeinandi: Kristín Maríella

Að setja mörk - aukanámskeið

Tveggja tíma námskeið

Verð:

Verð $70 fyrir einstakling og $110 par. Verðin eru í USD

Dagsetningar

  • 28 janúar, 15:00 til 17:00

Staður:

Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnafirði

Clear selection

Fjöldi:

Fleiri námskeið í boði