Um námskeið

Á námskeiðinu Töfrar Leiks förum við yfir mikilvægi sjálfstæðs leiks og hvernig við styðjum börnin okkar í því að leika sér sjálf. Við skoðum það hvernig er hægt að búa barni til umhverfi svo að innri drifkraftur þeirra, sköpunargleði og forvitnisgáfa tapist ekki.

Leiðbeinandi: Kristín Maríella

Töfrar Leiks

Tveggja tíma námskeið

Verð:

Verð 70$ fyrir einstakling og 110$ kr par. Verðin eru í USD

Dagsetningar

  • 18 janúar, 17:00 til 19:00

Staður:

Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnafirði

Clear selection

Fjöldi:

Fleiri námskeið í boði